Efst í hægra horni.
Og skráið ykkur inn með skóla-aðgangi ykkar að Office 365.
Á forsíðu birtist svo leitargluggi, þar þurfið þið að skrifa nafn á áfanganum sem þið ætlið að skrá ykkur í.
Þegar þið finnið áfangann þá smellið þið á hann og skráið ykkur inn með lykilorðinu sem kennari gaf ykkur.