Ef þú gleymir lykilorðinu þínu að O365 getur þú búið til nýtt lykilorð á þessari síðu hér : https://lykilord.menntasky.is/Home/Login .
Þú skráir þig inn með rafrænum skilríkjum og þá birtist þessi síða hér:
Veldu Breyta undir 'Lykilorð'.
Veldu skólann (Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra) og sláðu inn nýja lykilorðið tvisvar.
Lykilorðið á að vera tíu stafir að lágmarki og a.m.k einn hástafur og einn tölustafur.
Smelltu svo á breyta lykilorði.
Eftir nokkrar mínútur ætti nýja lykilorðið að vera virkt.