Gervigreind

Gervigreind er tækni á netinu sem getur líkt eftir mannlegri greind og hægt er að þjálfa í að læra tiltekna hluti, túlka þá og vinna að verkefnum sem yfirleitt krefjast mannlegrar hugsunar. Gervigreind hefur meðal annars verið nýtt til að afla upplýsinga á netinu, rita texta (t.d. ChatGPT) og búa til myndefni af ýmsu tagi. 

Hér fyrir neðan eru aðgengileg verkefni tengd gervigreind sem ætluð eru nemendum í 6.-10. bekk.

Hvað er gervigreind (AI)?

Lykilspurning: Hvað er skapandi gervigreind og hverjir eru hugsanlegir kostir og gallar hennar?

Glærur

Hvernig er gervigreind þjálfuð?

Lykilspurning: Hvernig geta gögn ákveðið hvað gervigreind getur gert? 

Glærur

AI Spjallmenni: Hver er bak við skjáinn?

Lykilspurning: Hvernig eru gervigreindar spjallmenni hönnuð og hver eru hugsanleg áhrif þessarar tækni?

Glærur

Verkefnablað

Spjallmenni og vinátta


Lykilspurning: Hvernig geta spjallmenni haft áhrif á hugmyndir okkar um vináttu?

Glærur

Verkefnablað

Gervigreindin ChatGPT: Er það ritstuldur?

Lykilspurning: Hvaða áhrif hefur gervigreind á nám okkar og sköpun?

Glærur

Hlutdrægni gervigreindar


Lykilspurning: Hvernig er gervigreind hlutdræg?

Glærur

Hvernig getur hlutdræg gervigreind haft áhrif á líf okkar?


Lykilspurning: Hver eru áhrif hlutdrægrar gervigreindar?

Glærur

Verkefnablað

AI reiknirit: Hversu vel þekkja þau þig?


Lykilspurning: Hvernig hefur gervigreind áhrif á það sem við sjáum á netinu?

Glærur

Verkefnablað

Að horfast í augu við andlitsgreiningu

Lykilspurning: Hverjir eru kostir og gallar við andlitsgreiningu?

Glærur

Verkefnablað