LOTA II - Lokaverkefni

Leiðbeinendur leggja fyrir ramma fyrir lokaverkefnið.

Námsmaður vinnur tímaáætlun og markmiðalista í samráði við leiðbeinendur.

Námsmaður velur efni, ákveður efnisþörf og metur kostnað og gengur frá samkvæmt verklýsingu.  

Leiðbeinendur skoða vinnuteikningar og aðarar verklýsingar, þeir líta eftir framvindu verks og leiðbeina þeim sem þess óska og þegar þeir sjá ástæðu til.