Gagnlegar síður

Thingiverse: MakerBot´s Thingiverse er samfélag hönnuða sem finna upp og deila 3D prentanlegum hlutum.

Instructables: Vefsíða sem er góð til þess að finna og deila hugmyndum að hlutum til að Gera sjálf (DIY - DO IT YOURSELF).

Makezine: Frábær síða með ótal greinum um allt milli himins og jarðar sem viðkemur DIY.

OpenDesk: Síða með open source furniture.

DyvikDesign: Hönnuðurinn Jens Dyvik deilir hér sinni open source hönnun

Ronen Kadushin: Hönnuðurinn Kadushin, faðir open source furniture á netinu deilir hér sínum verkefnum.

AtFab:  Önnur góð síða með open source furniture.

ShapewaysFyrirtæki sem prentar út í þrívídd í allskyns efnum.  Þú sendir þeim skjölin þín og færð útprentið sent heim.