Gimp

Kennslumynbönd

Gimp er myndvinnsluforrit eins og Photoshop.  Forritið vinnur með ljósmyndir og pixla.  Þetta forrit hentar vel til að vinna ljósmyndir fyrir röstun.  Gimpshop er frítt systurforrit Gimps þar sem reynt er að líkja sem mest eftir Photoshop umhverfinu.

GiMP Basics and Beginners tutorials: Nítján mislöng myndbönd sem kenna mismunandi hluti. Þar er hægt að sjá á titli hvers myndbands hvað er verið að kenna.

GIMP 101Tutorials for Beginners: Learning the Basics 2013: Gott myndband fyrir þá sem eru að byrja í Gimp. Farið er í hvert verkfæri fyrir sig og útskýrt.

GIMP: 37 myndbönd þar sem það er farið mjög vel í hvert og eitt atriði á þægilegum hraða.