Onshape

Kennsluefni:

OnShape er frítt netforrit.  Það er enn í Beta útgáfu og hægt að skrá sig strax til að prófa.  Netforrit þýðir að það þarf ekki að hlaða neinu niður eða setja eitthvað upp,  þetta virkar beint í vefvafranum.  Þarna er hægt að deila verkefninu/teikningunni með öðrum, þ.e. margir geta verið að vinna í sama skjalinu í einu. Við þorum að veðja á að þetta sé FRAMTÍÐIN. Við erum nýbúnar að skrá okkur og rétt byrjaðar að fikta….

What is OnShape - Á vefsíðu OnShape er að finna ýmis kennslu- og kynningarmyndbönd.

Onshape Essential Training - klukkustundarlangt kennslumyndband á youtube.  

Onshape Part Modeling - playlisti á Youtube með 12 frekar stuttm myndböndum.