Sketch-Up

Kennsluefni

Þetta er skemmtilegt og sérlega einfalt þrívíddarforrit sem gaman er að skoða.  Það vinnur mest með kassalaga form og hentar því m.a. vel fyrir hönnun húsa, húsgagna og alls kyns smellismíði.  Það er hellingur af góðum kennslumyndböndum á netinu sem kenna á SketchUp.

Sketchup how to make a pressfit design:  skriflegar leiðbeingar á ensku á pdf formi sem sýna hvernig maður hannar smellismíði í þrívíddarforritinu SketchUp.

Video Tutorials: Getting Started Hér eru 4 kennslumyndbönd sem útskýra mjög vel á einfaldan hátt hvernig forritið virkar. Hvert myndband er um 10 mínútur og við mælum með að þið reynið að fylgja þeim jafn óðum.

Þegar við vinnum smellismíði í SketchUp endum við á því að “exporta” hönnunina sem hliðunum út úr SketchUp inn í Inscape.  Þar gerum við  skurðarlínurnar klárar.