123D MAKE

Kennslumyndbönd

123D Make er forrit sem breytir þrívíddarlíkönum fyrir þig í sneiðar sem er hægt að skera í leiserskeranum og setja svo saman sem smellismíði.  Foritið er svo einfalt að það þarf bara að skilgreina hvað þú ert með stórt blað/plötu og hvaða þykkt efnið er og það svo raðar upp hönnunni fyrir þig þannig að best fari.  Eina er að þú þarft að vera búin að hanna þvívíddarlíkanið þitt í öðru forriti á borð við TinkerCad eða finna þér módel sem hentar þinni hugmynd á netinu, hjá t.d. Thingiverse. Munið að vista skjölum sem obj. eða stl. áður en þið setjið það inn í 123D Make.

3D meets DIY: Örstutt kynningarmyndband frá Autodesk sem er með þetta fría forrit.

AutoDesk 123D Make: 5 mín. kennslumyndband á ensku.