Hentar vel til að fjalla um raunveruleg vandamál (Jaeger and Scheringer, n.d.) þar sem lögð er áhersla á skýrar tengingar við samfélagið. Slík vandamál eru t.d. illviðráðanleg vandamál (wicked problem) sjálfbærninnar ( Stang og Ujvari,2015). Umhverfisvandamál verða ekki leyst af vísindamönnum inn á rannsóknarstofum. Það þarf að tengja við samfélagið og almenning.
Nálgunin tengir saman ólíkum sviðum þekkingar og ólíkum sviðum gildismats. Með þeim hætti skapast forsendur til að móta nýja þekkingu. Í náttúruvísíndanámi er t.d. mjög mikilvægt að tengja við félagslega þætti. Þá getur verið gott að nýta aðferðir lista og verkgreina. Rannsóknir Nicolescu (1997) sýna fram á að monodisciplinary, multidisciplinary, and interdisciplinary nálganir geta skapað nýja þekkingu hjá nemendum meðan þverfagleg yfirfærsla þekkingar gefur forsendur til að stuðla að nýtti tegund þekkingar sem nær útfyrir eitt ákveðið fag og verður því órjúfanlegur hluti af gildismati nemandans.
Þverfagleg nálgun ýtir undir skapandi hugsanarhátt hjá þeim sem koma að náminu. Ósjálfrátt þá hugsar fólk út fyrir boxið (Levinson, 2016). Til þess að koma til móts við þá umhverfisvá sem við stöndum frammi fyrir verðum við að læra að temja okkur nýja hugsunarhætti (Rowson, 2014).
https://rivandipputra.wordpress.com/2017/04/22/transdisciplinary-approach-as-the-best-tool-to-deal-with-complex-environmental-problems-case-study-from-worlds-global-warming/
Heimildir
Christy, A.D. and Lima, M. (2007). Developing creativity and multidisciplinary approaches in teaching engeering problem-solving. International Journal of Engineering Education 23(4): 636-644
Eccleston, P. 2007. Public ‘concerned on environment’, survey says. Retrieved April 17, 2017 from http://www.telegraph.co.uk/news/earth/earthnews/3312688/Public-concerned-on-environment-survey-says.html
Ingvar Sigurgeirsson og Ingibjörg Kaldalóns (2017).Er samvinna lykill að skólaþróun? Samanburður á bekkjarkennsluskólum og teymiskennsluskólum. http://netla.hi.is/greinar/2017/ryn/10.pdf
Jaeger and Scheringer (n.d.). The structure of transdisciplinary research – six case studies. ETH Zurich, Switzerland.
Levinson, 2016. Transdisciplinarity: Thinking Inside and Outside the Box. Retrieved April 19, 2017 from https:www.edutopia.org/blog/transdisciplinarity-thinking-inside-outside-box-matt-levinson
Nicolescu, B (1997). The transdisciplinary evolution of the university condition for sustainable development. Retrieved April 20, 2017 from http://ciret-transdisciplinarity.org/bulletin/b12c8.php
Rice, M. 2013. Spanning disciplinary, sectoral and international boundaries: a sea change towards transdisciplinary global environmental change research? Current Opinion in Environmental Sustainability 5 (3-4): 409-19. doi: http://dx.doi.org/10.1016/j.cosust.2013.06.007.
Rowson, J. (2014). Creative Solutions to Climate Change. Retrieved April 20, 2017 from https://www.thersa.org/discover/publications-and-articles/rsa-blogs/2014/01/creative-solutions-to-climate-change
Stang, G. and B. Ujvari (2015). Climate change as a “wicked problem”. European Union: Institute for Security Studies. ISBN 978-92-9198-347-6