Veggspjöld í þágu náttúrunnar
Nemendur Háaleitisskóla, Laugalækjaskóli og Vogaskóla. Grafísk hönnun hentar vel til að benda á málefni Náttúruverndar. Í verkefninu völdu nemendur sér málefni sem þeim finnst brýnt að almenningur taki til umhgsunar. Verkefnið er unnið undir handleiðslu Magnúsar Vals Pálssonar auk Guðrúnar Gísladóttur, Höllu Dögg Önnudóttur og Þorbjörgar Þorvaldsdóttur.