Föstudagur fyrir framtíðina

Ungt fólk um heim allan hefur síðustu misseri fylgt í fótspor GretuTunberg og lýst yfir áhyggjum af loftslags- og umhverfismálum. Hópur ungmenna sem hafa mótmælt á Austurvelli unnu pappamótmælendur sem gerir fólki kleift að segja sig í spor þeirra. Þau vilja að gripið verði til ráðstafana sem duga til framtíðar. Þau skora á alla að reyna að setja sig í fótspor þeirra og taka þátt í að berjast fyrir verndun náttúrunnar.

Verkið er unnið í samvinnu við Magnús Val Pálsson og Ásthildir Jónsdóttur.

Hér má sjá viðtal við nokkra þátttakendanna