Hér er verkfærakista með námsefni fyrir yngsta stig grunnskóla. Verkfærakistan inniheldur allskonar efni sem nýst getur til kennslu svo sem bækur, verkefni, myndbönd, kveikjur, kennsluleiðbeiningar og fleira. Efninu er raðað upp eftir tegund til að auðvelda kennurum leit að því sem hentar.