Kynferði og kynferðisleg hegðun

Einstaklingar geta sýn ást og væntumþykju gagnvart öðrum með snertingu og nánd.

Markmiðin á bak við lykilhugmyndina eru að nemandi geti :

  • greint frá því að einstaklingar sýna ást og nánd gagnvart öðrum á margvíslegan hátt, t.d. með kossum, faðmlögum, snertingu og stundum í gegnum kynferðislega hegðun.


Börn ættu að skilja hvað telst eðlileg og óeðlileg snerting.

Markmiðin á bak við lykilhugmyndina eru að nemandi geti :

  • skilgreint hvað er "góð snerting" og hvað er "vond snerting".

  • greint frá því að sumar leiðir sem farnar eru til að snerta börn eru slæmar.

  • komið með dæmi um hvernig bregðast megi við ef einhver snertir hann/hana á "slæman" hátt.