Ákvarðanataka er hæfni sem hægt er að læra og æfa sig í.
Markmiðin á bak við lykilhugmyndina eru að nemandi geti :
lýst meginþrepunum sem farin eru í ákvarðanatökum.
gert grein fyrir því að það er hæfni að kunna að taka ákvarðanir og hægt er að æfa sig í því.
nýtt meginþrep í ákvarðatökum til að takast á við vandamál.
nefnt einhvern fullorðinn sem hann treystir og gæti aðstoðað hann í að taka ákvarðanir.