Kynheilbrigði og kynbundið jafnrétti

Fræðsluefni  fyrir foreldra og kennara

Unnið með hliðsón af vef Hilju Guðmundsdóttur kennara í Sæmundarskóla með góðfúslegu leyfi hennar

Vefur Sæmundarskóla 


Vefurinn er ætlaður foreldrum/forráðamönnum og kennurum sem leiðarvísir í  fræðslu um kynheilbrigði. Síðan skiptist í yngsta- og miðstig með átta undirkafla með áherslu á;

Undir hverjum kafla eru lykilhugmyndir og markmið sem miða að því að efla færni nemandans í viðfanginu.  Einnig er vísað í kennsluefni sem styðja við viðfangsefnið.

Ofangreind markmið eru  unnin út frá alþjóðlegum markmiðum UNESCO um kynfræðslu og kennslu í kynheilbrigði. 

Upprunalegt skjal Alþjóðlegt skjal Unesco 


Öllu námsefni sem vísað er í á vefnum er búið að raða niður á árganga - skjalið er að finna á sameiginlegu G- drifi