Kynheilbrigði og kynbundið jafnrétti
Fræðsluefni fyrir foreldra og kennara
Unnið með hliðsón af vef Hilju Guðmundsdóttur kennara í Sæmundarskóla með góðfúslegu leyfi hennar
Vefurinn er ætlaður foreldrum/forráðamönnum og kennurum sem leiðarvísir í fræðslu um kynheilbrigði. Síðan skiptist í yngsta- og miðstig með átta undirkafla með áherslu á;
Samskipti og sambönd
Gildi, réttindi, menningu og kynferði
Að skilja kynímyndir og hlutverk
Öryggi og ofbeldi
Heilsa og velferð
Mannslíkaminn og þroski
Kynferði og kynferðisleg hegðun
Kynlíf, kynheilbrigði og æxlun
Undir hverjum kafla eru lykilhugmyndir og markmið sem miða að því að efla færni nemandans í viðfanginu. Einnig er vísað í kennsluefni sem styðja við viðfangsefnið.
Ofangreind markmið eru unnin út frá alþjóðlegum markmiðum UNESCO um kynfræðslu og kennslu í kynheilbrigði.
Upprunalegt skjal Alþjóðlegt skjal Unesco
Öllu námsefni sem vísað er í á vefnum er búið að raða niður á árganga - skjalið er að finna á sameiginlegu G- drifi