1. bekkur

Fræðsla frá hjúkrunarfræðingi


Samskipti og sambönd

Mismunandi fjölskyldur.

Markmiðin á bak við lykilhugmyndina eru að nemandi geti :

Mismunandi þarfir og hlutverk í fjölskyldum.

Markmiðin á bak við lykilhugmyndina eru að nemandi geti :

Ójafnvægi milli kynja endurspeglast oft í hlutverkum og ábyrgð fjölskyldumeðlima.

Markmiðin á bak við lykilhugmyndina eru að nemandi geti :

Fjölskyldumeðlimir gegna mikilvægu hlutverki í að koma áfram gildum til barna.

Markmiðin á bak við lykilhugmyndina eru að nemandi geti :

Vinir, fjölskylda, kennarar og samfélag geta og ættu að aðstoða hvort annað.

Markmiðin á bak við lykilhugmyndina eru að nemandi geti :

Öryggi og ofbeldi

Það er mikilvægt að þekkja merki áreitni og ofbeldis, og skilja að það er rangt að beita ofbeldi eða áreita annan einstakling.

Markmiðin á bak við lykilhugmyndina eru að nemandi geti :

Það er mikilvægt að þekkja merki þess þegar börn eru beitt ofbeldi og skilja að það er rangt að beita ofbeldi.

Markmiðin á bak við lykilhugmyndina eru að nemandi geti :

Það er mikilvægt að skilja að ofbeldi milli para eða hjóna er rangt.

Markmiðin á bak við lykilhugmyndina eru að nemandi geti :

Heilsa og velferð

Allir hafa rétt á að taka eigin ákvarðanir og allar ákvarðanir hafa einhverjar afleiðingar.

Markmiðin á bak við lykilhugmyndina eru að nemandi geti :

Börn ættu að skilja hvað telst óeðlileg hegðun

Einstaklingar geta sýn ást og væntumþykju gagnvart öðrum með snertingu og nánd.

Markmiðin á bak við lykilhugmyndina eru að nemandi geti :

Börn ættu að skilja hvað telst eðlileg og óeðlileg snerting.

Markmiðin á bak við lykilhugmyndina eru að nemandi geti :

Kynlíf, kynheilbrigði og æxlun

Meðganga hefst þegar egg og sáðfruma sameinast og frjóvgað egg tekur sér bólfestu í leginu.

Markmiðin á bak við lykilhugmyndina eru að nemandi geti :

Meðganga er yfirlett 40 vikur og á þeim tíma fer líkami konunnar í gegnum miklar breytingar.

Markmiðin á bak við lykilhugmyndina eru að nemandi geti :