Markmiðið er að prófa hvort að hönnunin virki
Prófaðu hönnunina og sjáðu hvort að hún virki einsog þú vildir. Þú getur gert prófanir stafrænt eða í raunheimum.
Sjáðu hvort að hönnunin uppfylli skilgreininguna
Dæmi: Náttblindi hundurinn
Við prófun set ég frumgerðina af ólinni á hundinn og sé hvort að hann finni bælið sitt á kvöldin.
Prófunin sýndi að hundurinn fann bælið og hætti að væla á kvöldin
Skilgreiningin á vandanum:
"hundurinn er náttblindur og þarf að komast í bælið sitt á kvöldin"
Samkvæmt prófun er ólin að leysa vandann.