Markmiðið er að gera fyrstu tilraun til að búa til hugmyndina þína
Hafðu í huga að frumgerð er tilraun til að búa til hönnunina þína. Frumgerðir eru oft fljótgerðar því tilgangurinn er að metið og prófað hvort að hönnunin virki. Seinna í ferlinu framleiðir þú hönnunina
Ein leið til að búa til frumgerðir er með notkun tölvustuddrar hönnunarforrita. Skoðaðu hvaða forrit eru í boði og hvort þú getir nýtt eitthvað af þeim. Einnig er til mikið magn af myndskeiðum sem þú getur nýtt þér
Ein tegund af tölvustuddri framleiðslu er með notkun þrívíddaprentara. Fyrst þarf að teikna upp hönnunina í tölvustuddu hönnunarforriti og í framhaldi er hægt að prenta með þrívíddaprentara
Hvaða aðferðir og efnivið getur þú notað til að koma hugmyndinni þinni í áþreyfanlegt form?