Markmiðið er að skilgreina hvað er aðalatriðið
Skoðaðu hluttekninguna og legðu mat á hvað er aðalatriðið. Hvað verður hönnunin mín að uppfylla eða geta gert?
Dæmi: Í viðtali við hundaeiganda, lýsir hún hvernig hundurinn hennar er allveg náttblindur og getur ekkert séð þegar það væri orðið dimmt. Á kvöldin, þegar hundurinn ætlaði í bælið sitt til að sofa finndi hann ekki leiðina því hann sá ekkert. Hundurinn vælir því hann finnur ekki bælið sitt.
Skilgreiningin fyrir þetta vandamál væri " hundurinn er náttblindur og þarf að komast í bælið sitt á kvöldin"