Sel Hótel Mývatn
Eigendur Sel Hótels eru Ásdís og Raggi.
Á sumrin eru þau með um 40 starfsmenn og geta verið með í kringum 120 gesti. Stóri matsalurinn er með pláss fyrir 120 gesti en síðan eru þau með einn minni matsal plús fundarherbergi sem getur verið notað fyrir fermingar og aðrar veislur.
Þau reka líka Kaffi Sel sem selur túrista vörur og smá veitingar. Einnig brugga þau sinn eigin bjór, eru með sánu og heita potta.
Starfsmennirnir þurfa ekki endilega að vera með neina sérstaka menntun þau verða bara betri með reynslunni og æfingu, en oftast eru þau með einn eða tvo lærða kokka og svo tvo aðstoðarkokka.
Höfundur: Hildur Helga Kolbeinsdóttir Bergeng
Þegar við komum þangað tok Ásdís og Raggi á moti okkur og leifðu okkur að sjá hvernig þau