Bílaþjónustan

 Hann Ingi tók á móti okkkur og sýndi okkur Bílaþjónustuna á Húsavík.

Bílaþjónustan var stofnuð 1974 en Ingi tók við 1990 af föður sínum. Bílaþjónusta er aðallega hjólbarðaverkstæði sem býður líka upp á smurþjónustu. Þeir bjóða einnig upp á viðgerðir á bílum, vinnuvélum, búnaðar vélum og skipum/bátum. Þeir eru með lager af dekkjum og einnig lager af varahlutum í bíla og vélar. Ingi segir að ekki sé krafist menntunar enn alltaf gott að læra bifvélavirkjun. Vinnudagurinn hefst kl. 8:00 og lýkur kl. 17:00. Inga finnst mikilvægt að starfsfólkið hans mætir á réttum tíma eða fyrir kl. 8:00. Inga finnst skemmtilegasta og erfiðasta við starfið sitt vertíðin í dekkjaskiptum. Hann var fyrst sjómaður og tók við bílaþjónustu þegar þegar faðir hans veiktist. 


Höfundar: Kalli, Andrzej og Olivier