Bellitas er snyrtistofa sem býður upp á ýmislegt. Það er hægt að fara og fá gelneglur, augnmeðferðir, fót-og handsnyrtingu og margt fleira.
Hennar menntun:
Grunnskóli
Framhaldsskóli VMA félagsfræðibraut
10 mánuðir í snyrtiakademíu í Reykjavík
Sveinspróf í snyrtifræði
Meistaranám í snyrtifræði
Diplómu nám í nöglum
Eigandinn er Marín Rut Karlsdóttir og sér um alla starfsemi og rekstur.
Hún fór í grunnskóla í Þingeyjarskóla. Hún flytur síðan til Akureyrar í framhaldsskóla í VMA á félagsfræðibraut. Eftir framhaldsskólanámið fer hún til Reykjavíkur og fer 10 mánuði í snyrtifræðiakademíuna síðan fór hún til Akureyrar á samning á snyrtistofu. Þegar hún klárar samninginn tók hún sveinspróf í snyrtifræði. Þegar hún var búin að vinna á snyrtistofu í nokkur ár fór hún og tók master í snyrtifræði og opnaði sína eigin snyrtistofu á Húsavík. Hún er líka með Diplómu í nöglum.
Marínu finnst skemmtilegast að lita og plokka augabrúnir en erfiðast að framkvæma andlitsmeðferðir.
Dagarnir hjá henni eru aldrei eins en hún er mest að gera neglur, lit og plokk.
Höfundur: Hildur Hegla Kolbeinsdóttir Bergeng
Höfundar: Álfrós Katla og Íris Ósk