Sigurbjörn Árni eða betur þekktur fyrir Bjössi kom í Þingeyjarskóla og gaf okkur kynningu um sjálfan sig/námsferil og núverandi vinnu.
Hann byrjaði á að segja okkur á hvernig hann var þegar hann var yngri, hann var alltaf með mikið keppnisskap og vildi alltaf standa sig vel í öllu, t.d námi, fótbolta og öllum öðrum íþróttum.
hann byrjaði grunnskólanám í skútustaðaskóla og fékk strax áhugann fyrir íþróttum, síðan fór hann í framhaldskólann á laugum þar sem hann var á íþróttabraut, eftir framhaldskólann fór hann í háskóla og kláraði doktorsgráðu í íþróttafræði.