Höfundar: Álfrós Katla, Íris Ósk, Sigurveig Birna og Þórdís
Skóbúðin var merkileg
Garðarshólmi var ekki jafn skemmtilegt
Skóbúðinn á húsavík er fjölskyldufyrirtæki sem birna og ía eiga. Þau selja skó, úlpur, sokka o.s.f. Búðinn var stofnuð 1942 og hefur alltaf verið fjölskyldufyrirtæki.
Garðarshólmi var opnuð árið 1961 og er búð með allskonar vörum t.d föt, diska,skálar, og margt fleira. Birgitta á búðina en Linda vinnur þarna. maður þarf að vera góð/ur í stærðfræði til að geta reiknað hvað vörurnar kosta. Hún sagði líka að maður verði að setja vörur á samfélagsmiðla og svo hafa þau vefverlsun.
Höfundar: Hinrik Freyr og Olivier