Þráinn Árni

Þráinn Árni Baldvinsson er gítarleikari í þungarokkssveitinni Skálmöld sem slegið hefur í gegn, bæði hérlendis og utan landsteinanna. Hann er 46 ára Þingeyingur og tónlistarkennari og rekur nú sinn eigin tónlistarskóla, Tónholt, í Norðlingaholti.

Hann fæddist 1. okt 1976 og er alinn upp á Torfunesi. Hann fór í Háskóla Íslands og hefur hann verið að gigga og spila um víðan heim síðan.

 

TÓNHOLT

Tónholt er tónlistarskóli sem Þráinn rekur. Hann hefur lagt áherslu á að læra hluti í gegnum áhugamál. Hann segir ''Maður verður ekki góður í einhverju án þess að hafa áhuga á því''

Skólagangan

Þráinn lýsti skólagöngu sinni í Hafralæk sem erfiðu ferli. Hann átti erfitt með lærdóm vegna athyglisbrestar og vildi helst vera í niðri í tónmenntarstofu að spila á gítar. Heppilega var Robert 'Bob' Faulkner skilningsríkur og leyfði honum það. ''Bob leyfði mér líka að tromma í löngu, í staðin fyrir að vera að vesenast í einhverjum krökkum''

Skálmöld

Skálmöld er stofnuð árið 2009 sem þjóðlaga og þungarokks sveit. Þráinn hefur spilað með þeim frá upphafi og heldur hann áfram að spila og spila.