Reykdælingurinn Eva Sól Pétursdóttir er vefforritari hjá Landsbankanum. Hún spjallaði við okkur og sagði frá sinni skólagöngu, hvað það þýðir að vera forritari og að hún ætlaði sér aldrei að verða forritari heldur hársnyrtifræðingur eða snyrtifræðinguren endaði bara þarna. Hana dreymir um að forrita hjá Formúlu 1 keppnisliði!
Ævisaga Arnar Björnssonar rýkur upp metsölulistana. Þessi æsispennandi ævisaga svarar öllum spurningunum og skilur engan lesanda eftir ósnortinn.
Örn lætur allt flakka
Einhyrningur sást í grennd við Þingeyjarskóla
Dularfullur þjófnaður úr Víti
Unglingastigskennarar skoða möguleikann á heilsársskóla
Nemendur unglingastigs óska eftir meira heimanámi