Starfsfólk De Wijnberg styðst við þrepakerfi til að meta hvernig miðar í meðferð nemenda. Þegar nemendur koma til De Wijnberg eru flestir þeirra staddir á þrepi 0 og miðar meðferðin við að þeim fari að líða betur svo þeir geti aftur hafi nám í skólanum; annað hvort skólanum í De Wijnberg eða þeirra eigin heimaskóla.
Öfgakennd hegðun sem annað hvort birtist þannig að nemandinn dregur sig í hlé eða hegðunin bitnar á umhverfi nemanda.
Engar forsendur fyrir skólagöngu.
Undirbúningur fyrir skólagöngu hefst, annað hvort með meðferð heima við eða í meðferðarhópi.
Litlar hömlur í hegðun. Nemendinn t.d. hræðist fátt og er árásargjarn.
Tíminn nýttur til að kynnast nemandanum og greina vanda hans. Það er gert með viðtölum, stöðluðum greiningartækjum og öðrum athugunum.
Hvatt er til hegðunar sem þarf til að geta stundað nám eða aðra vinnu og hún er styrkt með mismunandi úrræðum.
Örvun sálfélagslegra þátta.
Bataferlið greint eftir þörfum.
Bætt hegðun og stöðugleiki. Einstaklingurinn er tilbúinn til að takast á við skólatengd verkefni eða önnur störf.
Áhersla er lögð á að leysa vandamál sem lúta að þroska og menntun einstaklingsins.
Úrbætur/endurbætur gerðar þegar þörf er á því.
Fer fram þegar einstaklingur hefur útskrifast frá de Wijnberg í heimaskóla eða á vinnustað.
Göngudeildarþjónusta.