Hérna fyrir neðan er grein um lærdóm skólastjóranna sem tóku á móti okkur. Greinin birtist í júní hefti tímarits hollenska skólastjórafélagsins. Í frétt á heimasíðu Þelamerkurskóla er stutt samantekt úr greininni.
Hérna fyrir neðan er grein sem birtist í júní 2018 um verkefnið Gerum gott betra í Skólaþráðum, tímariti Samtaka áhugafólks um skólaþróun.