Skömmu eftir að við komum heim hnippti Google Photos í okkur og sagðist hafa sett saman kvikmynd með myndum úr ferðinni. Okkur þótti kvikmyndin lýsa ferðinni vel og koma inn á flest það sem við gerðum þannig að hún fær að fljóta hérna með í verkefnakynningunni.