Vinnustofa

Vinnustofa er ætluð fyrir nemendur til að vinna að, ljúka við verkefni og bæta við þekkingu.  

Vinnustofa hefur fastan tíma í töflu og er á fimmtudögum kl. 13:10-14:30 og er í boði allt skólaárið. 

Nemendur velja sjálfir hvaða námsefni þeir vinna að hverju sinni. 


Kennarar: 

Sigríður Helga Ármannsdóttir og Óskar Ágúst Þorsteinsson

Námsmat: 

Mæting og vinnuframlag. 

Faggreinakennarar fá upplýsingar um framvindu.