Leirmótun og glerjun

Tímarnir verða kenndir á mánudögum milli kl.13:10 og 14:30.

Unnið verður með leirmótun og glerjun. Einnig verður hægt að vinna með listsköpun, allt eftir því hvar áhugi nemenda liggur.

Kennari: Hrafna Hanna E. Herbertsdóttir

Námsmat: 

Unnið er með leiðsagnarmat byggt á hæfniviðmiðum aðalnámskrár fyrir sjónlistir í 8.-10. bekk. Námsmat er byggt á verkum nemenda, vinnubrögðum og hugmyndavinnu. 


Hæfniviðmið: