Fjölmiðlaval

Boðið verður upp á fjölmiðlaval. Hugsunin á bak við það val er að nemendur sem hafa áhuga á fjölmiðlum hvort sem það er blaðamennska, podcast, youtube fréttarás eða annað þá er hugsunin að gera fjölmiðil sem nemendur sjá um. Skrfia hvað sé um að vera í skólanum, fari í fyritæki og taki viðtöl eða við áhugaverða einstaklinga og skili verkinu frá sér á einhverskonar fjölmiðli.


ATH þarf 6 í þetta val svo það verði



Námið:


Námsmat: