Skólar á grænni grein

Skólar á grænni grein 

Átthagar og landslag

Skólar á grænni grein, grænfánaverkefnið er alþjóðlegt umhverfismenntarverkefni sem rekið er af Landvernd á Íslandi.

 

Vinnum 7 skref, skref í átt að menntun til sjálfbærni.

 

Að þessu sinni verðum við mikið úti að vinna með útisvæði Nesskóla og hvað má fara betur. Valið byggist á að meta útisvæðið eftir fyrirfram ákveðnum gátlista og kynna fyrir nemendur og fá bekki til að gera gátlista líka.

 

Við vinnum síðan úr gögnunum.