Lokaverkefni

Lokaverkefni er skylda í 10. bekk.

Vinnustofa hefur fastan tíma í töflu og er á mánudögum kl. 13:10-14:30.

verkefnið er unnið í síðustu val lotu skólaársins.  


Markmið með þessu verkefni er að efla sjálfstæði og ábyrgð nemenda á eigin námi. 




Hlutverk kennara í þessu verkefni er að kynna verkefnið fyrir nemendum, skipuleggja í samstarfi við nemendur, lokasýningu og vera til staðar og aðstoða þá eftir þörfum.


Kennari

Guðrún Ásgeirsdóttir 

Námsmat: 

Mæting, vinnusemi, skipulag, dagbók, afurð og sýningarbás.