Textílval

Textílval

Mánudagar kl. 13:10 - 14:30

Nemendum gefst kostur á að vinna með eigin hugmyndir og efni sem við kemur textil.

Kennari: Jenny Sigrún Jörgensen

Námsmat: Unnið er með leiðsagnarmat byggt á hæfniviðmiðum aðalnámskrár fyrir textil í 8.-10. bekk. Námsmat er byggt á verkum nemenda, vinnubrögðum og hugmyndavinnu.