Veggjalist og leirlist

Tímarnir verða kenndir á fimmtudögum milli kl.13:10 og 14:30.

Í þessu vali ætlum við að mála vegginn hjá unglingastiginu og skreyta hann eftir okkar höfði. Við ætlum líka að fara í leirlist og skapa fallega hluti úr leir.

Kennari: Ólöf Þ. Hannesdóttir

Námsmat: Unnið er með leiðsagnarmat byggt á hæfniviðmiðum aðalnámskrár fyrir sjónlistir í 8.-10. bekk. Námsmat er byggt á verkum nemenda, vinnubrögðum og hugmyndavinnu.