Seinni heimstyrjöldin

Í þessu vali verður farið ítarlega í orsakir og afleiðingar Heimstyrjaldarinnar síðari.

Sérstök áhersla verður lögð á að kynna nemendum sjónvarpsþáttaröðina ,,The World at War" sem BBC gerði á árunum 1973-1974. Þó að þáttaröð þessi sé komin til ára sinna er hún ómetanleg heimild þar sem langflestir þeirra sem þar koma fram upplifðu atburði og skelfingu styrjaldarinnar með beinum hætti.

Kennari: Óskar Ágúst Þorsteinsson

Valinu verður háttað með þessum hætti: