Hér má sjá kynninguna sem haldin var á menntabúðunum.
Í þessari kynningu mun ég fjalla um ritstuldarforritið turnitin og hvernig ég nota það í kennslu.
Turnitin ber texta nemenda saman við gagnasafn sitt sem inniheldur milljarðar vefsíðna, yfir 100 milljónir tímaritsgreina í rafrænum gagnasöfnum ásamt 220 milljónir nemendaverkefna.
Turnitin býður notendum upp á að fara yfir verkefni nemenda og veita endurgjöf í gegnum forritið þeirra sem getur sparað manni tíma og komið i veg fyrir tvíverknað. Í kynningunni verður farið yfir hvernig ég gef nemendum endurgjöf í gegnum forritið þar sem kostir og gallar þess verða ræddir.
Hér má finna tengil á heimasíðu turnitin.
Þiðrik Örn Viðarsson
diddividars@gmail.com