Planboard er skipulagsbók á netinu. Planboard er frítt en hægt er að tengja saman allt að 10 kennara á sama aðganginn og þá kostar það 49,99 dollara á mánuði.
Þá geta t.d. teymisvinnukennarar unnið með sama planboard-ið og skipulagt kennslustundir saman.
Hægt er að setja inn linka, vefsíður, tengla og margt annað sem verið er að nota í kennslustundum.
Einnig er hægt að hafa appið planboard í snjalltækjum og samtengist það við forritið í tölvunni.
https://www.chalk.com/planboard/
Kennslumyndbönd um planboard: https://www.youtube.com/watch?v=XntBIzkcd4Y
Sara Gísladóttir
kennari við Varmahlíðarskóla í Skagafirði
sarag@vhls.is
@saragisladottir
Hér til hliðar er kynning um planboard gerð í forritinu zoom.