Hér er hægt að sjá kynninguna sem fór fram á menntaviðburði nema við Háskólann á Akureyri þann 23. mars 2020.
Hér má sjá glærunar sem voru á kynningunni. Á öftustu glærunni má svo sjá möppur með allskonar dæmum af valtöflum.
Valtafla er notuð í kennslu til að efla nemandan og gefa nemandanum möguleika á því að velja verkefni við hæfi. Með þessum hætti er hægt að koma til móts við mismunandi námsstíla nemenda.
Hér eru dæmi um valtöflur sem hafa verið gerðar af hinum ýmsu kennurum og hef ég fengið leyfi fyrir birtingu.
Hugsað fyrir unglingastig og framhaldsskóla, hægt að nota í bæði ensku og íslensku.
Hugsað fyrir yngstastig og miðstig, hægt að nota í öllu tungamálanámi. Hér er á að ljúka við eitt verkefni úr hverjum rétt.
Taflan er fyrir áfanga í Verkmenntaskóla Austurlands sem er fyrir nemendur á félasgfræðibraut og sjúkraliðanámi. Áfanginn heitir SÁLF2IS05, inngangur að sálfræði.
Taflan er fyrir áfanga í Verkmenntaskóla Austurlands sem er fyrir nemendur á 2. og 3. ári í áfanga sem kallast Leiðtogahæfni, sjálfsþekking og framtíðin, LEIÐ3SF05.
Choiceboard / Valtafla sem er verið að nota núna í Alþjóðaskólanum á Íslandi nemendur hafa hér möguleika á fleiri en einu fagi eins og sjá má.
Choiceboard / Valtafla sem er verið að nota núna í Alþjóðaskólanum á Íslandi nemendur hafa hér möguleika á fleiri en einu fagi eins og sjá má.
Valtafla sem er verið að nota í 4. bekk Nesskóla í náttúrufræði. Þessi valtafla er tengd bókinni Náttúruna allan ársins hring.
Valtafla sem verið er nota núna á meðan samkomubanni stendur.
Hér má finna möppu á google drive með hinum ýmsu valtöflum, á ensku og íslensku.
Karen Ragnarsdóttir
Aðstoðarskólameistari Verkmenntaskóli Austurlands, Neskaupstað
Email: karen@va.is
Twitter: @karenragnars19