Fjærverur
Smári SIgurðsson heiti ég. Ég er framhaldsskólakennari og hef starfað í sextán ár við Framhaldsskólann á Húsavík. Þetta skólaár er ég í námsorlofi.