Trello er verkefnastjórnunartól sem gott er að nýta til að hafa yfirsýn t.d. yfir verkefni, námsmat, lesefni og fleira í ýmsum áföngum.
Hægt er að sníða þetta nokkur vegin að vild eftir því hvað hentar hverjum og einum. Ég mun sýna hvernig Trello nýttist mér til að hafa yfirsýn yfir fjóra áfanga sem ég sótt á vorönn fyrsta árs í mínu námi.
Sigrún Össurardóttir
180076@unak.is