Framboð námskeiða skólaárið 2024-2025 birtist hér jafnóðum.
Fjallað verður um hvernig kynna gott er að kynna samþætta þjónustu fyrir foreldrum.2
Námskeið fyrir tengiliði og málstjóra og starfsfólk sem vinnur mikið í samþættingarmálum.
Staðsetning: Siglingaklúbburinn
Leiðbeinandi og umsjón:
Sólveig Norðfjörð ofl.
Aðstoð: Bergþóra Þórhallsdóttir
Lærdómssamfélag allra kennara og skólastjórnenda í Kópavogi.
Staðsetning: Nánar síðar í auglýsingu
Umsjón: Stýrihópur menntabúða í Hörðuvallaskóla, Lindaskóla og Smáraskóla.
Hver er birtingarmynd skólaforðunar og hvernig mætum við nemendum sem sýna forðun frá skóla?
Staðsetning: Fjarfundur
Leiðbeinandi: Ingibjörg Ýr Pálmadóttir grunnskóladeild.
Kynning á fjölbreyttu námsefni sem tveir áhugasamir grunnskólakennarar hafa útbúið allt frá árinu 2019. https://utfyrirbokina.is/
Leiðbeinendur: Snjólaug Árnadóttir og Unnur Líf Ingadóttir
Umsjón: Bergþóra Þórhallsdóttir
Lærdómssamfélag kennara barna með ólíkan tungumála- og menningarbakgrunn. Kennarar hittast til að ræða saman um kennslu, aðferðir, námsefni, áskoranir og ýmislegt sem þeir vilja fá speglun á. Tilvalinn vettvangur til að deila hugmyndum og leiðum.
Staðsetning: Álfhólsskóli
Umsjón: Aðalheiður Diegó
Þátttakendur taki með sér eða hafi við hendina spjaldtölvu og vera búnir að sækja Moka Mera Lingua appið í Portal, svo ekki þurfi að eyða tíma í það. Í lok kynningar geta þeir sem eru á staðnum fengið að spreyta sig á notkun forritsins og koma með fyrirspurnir um virkni þess.
Þátttakendum boðið að fá kynningu líka á verkefni í tengslum við forritið og að taka þátt í því.
Staðsetning: Fjarfundur og Digranesvegur 1
Leiðbeinendur: Skúlína Hlíf Kjartansdóttir og Tinna Hrönn Óskarsdóttir Háskóla Íslands.
Umsjón: Sigurður Haukur Gíslason grunnskóladeild
Unglingastig
Lærdómssamfélag sérkennara á yngsta stigi. Kennarar sem sinna sérkennslu á unglingastigi í grunnskólum Kópavogs hittast til að ræða saman um kennslu, aðferðir, námsefni, áskoranir og ýmislegt sem þeir vilja fá speglun á. Tilvalinn vettvangur til að deila hugmyndum og leiðum.
Staðsetning: Kóraskóli
Umsjón: Sigurlaug Rún Brynleifsdóttir
Lærdómssamfélag kennara barna með ólíkan tungumála- og menningarbakgrunn. Kennarar hittast til að ræða saman um kennslu, aðferðir, námsefni, áskoranir og ýmislegt sem þeir vilja fá speglun á. Tilvalinn vettvangur til að deila hugmyndum og leiðum.
Staðsetning: Salaskóli
Umsjón: Aðalheiður Diegó
Yngsta stig
Lærdómssamfélag sérkennara á yngsta stigi. Kennarar sem sinna sérkennslu á miðstigi í grunnskólum Kópavogs hittast til að ræða saman um kennslu, aðferðir, námsefni, áskoranir og ýmislegt sem þeir vilja fá speglun á. Tilvalinn vettvangur til að deila hugmyndum og leiðum.
Staðsetning: Smáraskóli Heiðmörk 2. hæð
Umsjón: Sigurlaug Rún Brynleifsdóttir
Fjarfræðsla
Fræðsla og kynning á námsefninu. Námsefnið fékk tilnefningu til Íslensku Menntaverðlaunanna 2024 og var einnig tilnefnt til Íslensku Safnaverðlaunanna 2024.
Leiðbeinandi: Ingibjörg Hannesdóttir og Ragnheiður Vignisdóttir frá Listasafni Íslands.
Umsjón: Bergþóra Þórhallsdóttir
Miðstig
Lærdómssamfélag sérkennara á yngsta stigi. Kennarar sem sinna sérkennslu á miðstigi í grunnskólum Kópavogs hittast til að ræða saman um kennslu, aðferðir, námsefni, áskoranir og ýmislegt sem þeir vilja fá speglun á. Tilvalinn vettvangur til að deila hugmyndum og leiðum.
Staðsetning: Smáraskóli Heiðmörk 2. hæð
Umsjón: Sigurlaug Rún Brynleifsdóttir
Kársnesskóla
Lærdómssamfélag ÍSAT kennara.
Umsjón: Aðalheiður Diegó
Kynning á forritinu "Læsir" fyrir skólastjórnendur og starfsfólk grunnskóladeildar. Aflýst
Leiðbeinandi: Atli Sveinn Þórarinsson
Umsjón: Bergþóra Þórhallsdóttir
Staðsetning - Fjarfræðsla
Farið yfir vinnulag um það hvernig við getum tryggt að við fylgjum hverju og einu barni eftir í námi og starfi innan grunnskólans Frestað
Leiðbeinandi: Ingibjörg Ýr Pálmadóttir
Umsjón: Bergþóra Þórhallsdóttir
Smáraskóla
Lærdómssamfélag ÍSAT kennara.
Umsjón: Aðalheiður Diegó
Fjallað verður um stýringu teymisfunda og skráningar fundargerða hjá nemendum í samþættingu þjónustu. Kynningin nýtist líka þeim sem eru ekki að vinna með nemendur í samþættingu þjónustu.
Leiðbeinandi: Sólveig Norðfjörð
Umsjón: Bergþóra Þórhallsdóttir
ATH. Námskeiðið hefst kl. 14:30
Staðsetning: Bókasafn Kópavogs. Tilraunastofan jarðhæð.
Námskeið fyrir öryggishópa skólaþjónustu (nýja starfsmenn) og þá sem vilja skerpa á grunnfærni í One system.
Leiðbeinendur: Ingunn Mjöll Birgisdóttir og Telma Haraldsdóttir
Umsjón: Tryggvi Ingason
Leiðbeinendur: Bergmann Guðmundsson og Hans Rúnar Snorrason frá Kunnátta.is
Kynning á nýjum lögum og stöðu innleiðingar hjá Kópavogsbæ.
Umsjón: Sólveig Norðfjörð
Umsjón: Bergþóra Þórhallsdóttir
Umsjón: Salaskóli, Álfhólsskóli og
Í Jamf umsjónarkerfinu er hægt að stjórna því hvað er í boði í spjaldtölvunni s.s. öpp og vefsíður. Sjá nánar hér.
Umsjón: Sigurður Haukur Gíslason
Farið verður yfir niðurstöður PISA og Læsisskýrslu og horft sérstaklega til yngsta stigs grunnskólans varðandi nálgun og leiðir í kennslu.
Umsjón: Ingibjörg Ýr Pálmadóttir
Farið verður yfir niðurstöður PISA og Læsisskýrslu og horft sérstaklega til yngsta stigs grunnskólans varðandi nálgun og leiðir í kennslu.
Umsjón: Ingibjörg Ýr Pálmadóttir
Lærdómssamfélag ÍSAT-kennara
Umsjón: Aðalheiður Diego Hjálmarsdóttir
Kynntur verður aðdragandi að hugmynd að sértækri lausn sem nýtist notkun gervigreindar í grunnskólum.
Helperbird viðbótin í Google verður einnig kynnt
Leibeinendur: Hans Rúnar Snorrason og Bergmann Guðmundsson frá Snjallkennsla.is
Umsjón: Bergþóra Þórhallsdóttir
Kynning á forritinu Graphogame Lestrarleikur og niðurstöðum rannsóknar sem var gerð meðal nemenda í 1. bekk í grunnskólum Kópavogs vorið 2024
Leiðbeinandi: SIgurlaug Rún Brynleifsdóttir
Umsjón: Bergþóra Þórhallsdóttir
Kynning á aðferðinni (Precision Teaching) og kynning á rannsókn á áhrifum fimiþjálfunar á lesfimi barna.
Leiðbeinandi: SIgurlaug Rún Brynleifsdóttir
Umsjón: Bergþóra Þórhallsdóttir