Þegar ljóst var að skólastarf yrði takmarkað var ákveðið að styðja við skólana með framsetningu á efni til leiðbeiningar og vísunar á hentugar bjargir fyrir rafrænt nám. Fjarnáms-valhnappur var settur upp á spjaldtölvuvefnum og hefur efni hans nú verið fært hingað á námsvefinn. Hér fyrir neðan má finna það helsta.