Til þess að búa til sitt eigið kennslumyndband er best að nota iMovie í spjaldtölvunni. Hér eruleiðbeiningar á íslensku um notkun á iMovie og hér eruleiðbeiningar hvernig hægt er að taka upp skjáinn í spjaldtölvunni.Explain Everythinger líka app sem hentar vel í myndbandagerð.
Í borð- og fartölvum er einnig einfalt að taka upp meðScreencastify sem er viðbót (Extension) í Chrome vafranum. Fínar leiðbeiningarum það hér.
Fyrir þá kennara sem vilja gera grípandi myndbönd frá grunni eru margir möguleikar í boði en þeir kosta allir eitthvað. Hér er yfirlit yfir nokkra þeirra.
Í verklegri kennslu skiptir skiptir staðsetning myndavélar og sjónarhorn máli sem Sigurður Fjalar fjallar um hér.