"Lærdómssamfélag er hópur fólks sem deilir sameiginlegum áhuga og sýn á nám, vinnur saman, styður hvert annað og leitar sameiginlegra leiða til að greina starfshætti sína, bæta þá og innleiða nýja sem geta stuðlað að betri árangri nemenda"
(Heimild: Stoll, Bolam, McMahon, Wallace og Thomas, 2006; þýð. Anna Kristín Sigurðardóttir, 2013, Skóli sem lærdómssamfélag bls. 37 í bókinni Fagmennska í skólastarfi sem skrifuð var til heiðurs Trausta Þorsteinssyni.