Kennsluhug-myndir
fyrir fjarnám

Fjarnámsvefir grunnskóla í Kópavogi

Hugmyndabankar

Ingvi Hrannar bjó til hugmyndabanka yfir verkefni sem nemendur geta unnið með eða án tækni. Öllum er heimilt að setja inn efni í bankann og nýta það sem aðrir kennarar hafa sett inn. Hér er eitt dæmi um verkefni sem er dagbókarverkefni frá Norðlingaskóla.

Hér eru svo 100 náms- og kennsluhugmyndir í Seesaw

Samskipti og virkni

Nokkur góð ráð um samskipti og virkni í fjarnámi.

Rafbók um nokkur hagnýt atriði sem gott er að hafa í huga þegar fjarnám er skipulagt. Bókin er hér á pdf-formi og hér á rabókarformi (epub) sem hægt er að flytja í Books í spjaldtölvunni.

Veggspjöld

Fjarnám kennarar  Hagnýt ráð fyrir kennara sem gott er að hafa í huga í fjarnámi.

Fjarnám nemendur  Hagnýt ráð fyrir nemendur sem gott er að hafa í huga í fjarnámi.

Fjarnám foreldrar  Hagnýt ráð fyrir foreldra sem gott er að hafa í huga í fjarnámi.

Vendikennsla

Vendikennsla (e. flipped classroom) er  kennsluaðferð þar sem hinni klassísku kennsluaðferð þar sem kennarinn heldur fyrirlestur er snúið við þannig að nemendur skoða fyrirlesturinn heima og mæta í tíma til að vinna að verkefnum og komast dýpra í efnið.

Nánari upplýsingar á vef kennslumiðstöðvar HÍ og vef Keilis.