Framboð námskeiða skólaárið 2025-2026 birtist hér jafnóðum.
Skráning á "Mánudag til menntunar"
8. desember
Ísat kennarar hittast og læra saman.
Umsjón: Aðalheiður og Dóra
1. desember
Lestrarkennsla á miðstigi. Sjálfstætt framhald frá ágústnámskeiði.
Allir áhugasamir velkomnir.
Óákveðið
24. nóvember
17. nóvember
Kóraskóla
Sameiginlegar menntabúðir Vatnsendaskóla, Kóraskóla, Hörðuvallaskóla og Lindaskóla.
3. nóvember
Miðstöð menntunar og skólaþróunar
Ísat kennarar hitta Brúarsmiði stofnunarinna og fræðast um starf þeirra.
Umsjón: Aðalheiður Diego og Dóra Marteinsdóttir
20. október
Opnar menntabúðir fyrir starfsfólk skóla og foreldra um menntun í stafrænni borgaravitund. Sameiginlegar menntabúðir með Mixtúru í Reykjavík.
13. október
Kynning á skólaútgáfu Undralings. Bókaklúbbur yngstu nemendanna.
Leiðbeinandi: Undralings teymið
Umsjón: Bergþóra Þórhallsdóttir
6. október
Kópavogsskóla
Lærdómssamfélag Ísat kennara. Námsumsjónakerfi í ljósi námsaðlögunar rætt og gestir mæta.
29. september
Hörðuvallaskóla
Framhald frá ágústnámskeiði. Opið fyrir alla áhugasama.
25. september kl. 14:30
Sjá útsendan netpóst frá Sólveigu Norðfjörð til tengiliða og málstjóra.
22. .september
Farið verður yfir nýjungar í Evolytes og ef einhverjir vilja kynna sér efnið nánar eða spyrja út í efnið.
15. september
Lærdómssamfélag sérkennara á öllum aldursstigum grunnskólans hittast, bera saman bækur sínar og læra hver af öðrum. Námsumsjónakerfi í ljósi námsaðlögunar rætt og gestir mæta.
8. september
Lærdómssamfélag Ísat kennara á öllum aldursstigum grunnskólans hittast, bera saman bækur sínar og læra hver af öðrum.