Google Meet

Til þess að halda fjarfund er best að nota Google Meet sem er eitt af Google verkfærum sem öllum nemendum og kennurum í Kópavogi stendur til boða. Hér eru nokkrar góðar ástæður til að nota Google Meet fyrir skóla og hér eru leiðbeiningar hvernig setja má upp fjarfund.

Hér eru leiðbeiningar og góð ráð varðandi undirbúning og þátttöku á fjarfundum, bæði almennar og fyrir fundarstjóra. (PDF útgáfa)

Nánari leiðbeiningar um Google Meet eru hér.

Nánari leiðbeiningar um Google verkfærin eru hér.